Svefnpoki fyrir álfinn. Hann þarf að leggja sig á daginn því hann er upptekinn á nóttunni að prakkarast.
Hrekkjalómaálfarnir hjálpa til við að telja niður dagana til jóla.
Þinn heimilisálfur fylgist með alla daga í desember og lætur
jólasveinana vita hvort börnin séu að haga sér vel.
Álfarnir eru hins vegar hinir mestu hrekkjalómar og eiga það til að
gera eitthvað af sér á hverri nóttu, eins og að laumast í smákökur eða
fela sig í ísskápnum. Það er aldrei að vita hverju þeir taka upp á!
ATH, álfur fylgir ekki með