Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Upplýsingar
-Bio-Active inniheldur engin ilmefni
-Brotnar niður í náttúrunni, 100% náttúruvæn vara
-Inniheldur ekki formeldahýð
-Brýtur niður úrgang og klósettpappír á áhrifaríkan máta
Leiðbeiningar
Ferðasalerni “Kasettuklósett” 20 – 30 lítrar. Miðað er við tæmingu á 3-4 daga fresti
Setjið 0,5 – 1 lítra af vatni í safntankinn
Bætið 60 ml af Bio-Active út í vatnið, athugð að hægt að sturta því niður eða blanda áður en það fer í tankinn.
þessar leiðbeiningar miðast við 25 lítra safntank, margfaldið magnið miðað við stærð safntanks.
Leiðbeiningar fyrir safntanka húsbíla o.þ.h.:
Tæmið safntank og setjið botnfylli af vatni í hann.
Bætið Bio-Active í tankinn og miðið við stærð safntanks, magn kemur fram á brúsanum
ATHUGIÐ! Því meira sem fer af vatni þess betur virkar Bio-Active