Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Þokki hestafóður.
Alhliða fóðurbætir fyrir íslenska hesta.
Þokki er frábær viðbót fyrir hross í miðlungs eða mikilli þjálfun.
Hestakögglarnir eru þanið fóður, framleiddir með sömu aðferð og t.d. morgunkorn. Við það eykst meltanleikinn og kögglarnir verða mjög lystugir.
Alhliða fóðurbætir fyrir íslenska hesta.
Þokki er frábær viðbót fyrir hross í miðlungs eða mikilli þjálfun.
Hestakögglarnir eru þanið fóður, framleiddir með sömu aðferð og t.d. morgunkorn. Við það eykst meltanleikinn og kögglarnir verða mjög lystugir.
Kjarnfóður fyrir hross í þjálfun, sérlega fyrir keppnis- og kynbótahross.
• Hátt próteininnihald fyrir vöxt og viðhald vöðva.
• Inniheldur fiskimjöl – Hentug amínósýrusamsetning.
• Hátt hlutfall meltanlegra trefja.
• Hátt fituinnihald – Jákvæð áhrif á efnaskipti hestsins.
• Inniheldur kalkþörunga sem jafna sýrustig í meltingarvegi.
• Fullbúið steinefnum og vítamínum.
• Sérhannað eftir íslenskum heyefnagreiningum.
Hnokki hestafóður.
Hnokki eru þandir, orkuríkir hestakögglar með háu fituinnihaldi en próteinsnauðir. Hnokki er frábær fóðurbætir fyrir orkufrek hross í mikilli þjálfun, eða hross sem þurfa að auka hold.
Fitfóðrun hrossa hefur jákvæð áhrif á efnaskiptasvörun, sem getur leitt til lægri mjólkursýru í vöðvum við þjálfun.
1kg/dag með heyi ætti að fullnægja þörfum hestsins fyrir öllum vítamínum og steinefnum. Kögglarnir eru E-vitamín og bíótínríkir. Hentugt bíotín innihald eykur hóf- og hárvöxt til muna. Þeir eru ryklausir og mjög lystugir.
Linamix er frábært viðbótarfóður fyrir hross sem inniheldur að mestu leyti pressuð hörfræ. Einstakur orkugjafi án þess að hafa áhrif á geðslag. Heldur sveiflum á blóðsykri í lágmarki
Steinefnastampurinn hentar jafnt úti sem inni, enda er innihaldið sérstaklega veðurþolið.