Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Óerfðabreytt sauðfjárfóður sem hentar afar vel með meðalgóðum heyjum.
Góður valkostur fyrir sauðfé.
Milljónablandan hentar sauðfé með beit, á fengitíma og eftir burð. Blandan er sett í gegnum kögglunarvél til að tryggja rétta hitameðhöndlun.
Óerfðabreytt sauðfjárfóður sem hentar afar vel með meðalgóðum heyjum.
Góður valkostur fyrir sauðfé.
Kalksaltsteinn er íslenskur saltsteinn fyrir búfénað, framleiddur úr endurnýttu salti úr fiskvinnslu og hafkalki úr Arnarfirði auk þess að vera A- ,D-, E-vítamín- og selenbætt. Passar í saltsteinahaldara.
KNZTM Standard
Saltsteinn fyrir búfénað úr hreinu salti.
Tilvalin viðbót við fóður, gras eða ef búfénaður fær ekki nægileg næringarefni.
KNZTM FERTILITY
Bætir frjósemi
Inniheldur selen, joð og E vítamín.
KNZTM SHEEP – saltsteinn sem er sérsniðinn að þörfum sauðfjár.
Góð viðbót við steinefnabúskap fjársins.
Inniheldur salt, magnesíum, zinc, járn, joð og selen.
Salt er nauðsynlegt öllum skepnum en aukaefnin í þessum stein stuðla að betri meltingu, bætingu á tauga- og vöðvakerfi, styrkir bein og bætir almenna heilsu sauðfjár.