Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Aspen 2 er tilbúið blandað alkylate eldsneyti fyrir tvígengisvélar.
Hentar fyrir:
- vélsagir
- hjólsagir
- greinaklippur
- skellinöðrur
- garðklippur
- vélskera og aðrar tvígengis vélar á landi
Aspen 4 er alkylate eldsneyti án olíu.
Hentar fyrir:
- sláttuvélar
- snjóblásara
- jarðvegsþjöppur
- báta
- rafstöðvar og öll önnur tæki sem nota fjórgengis bensín.
Inniheldur EKKI ethanól (sem þekkt er fyrir að draga í sig raka og valda vélartruflunum) og er því tilvalið eldsneyti fyrir vélar á sjó.
Öflugur rúðuvökvi frá Kroon-Oil sem hreinsar óhreinindi af framrúðum. Bætiefni í vökvanum gera það að verkum að framrúðan frýs ekki aftur og rúðuvökvaspíssar frjósa ekki fastir.
Frostþol -20°C
Vökvinn er blandaður og tilbúinn til notkunar.
Inniheldur ethanol.
De-Icer er öflugur hrímeyðir sem fjarlægir hrím af framrúðum bíla þannig að ekki þarf að skafa.
De-Icer inniheldur vandaða blöndu af isoprophyl og frostlegi sem fjarlægir hrím og gufar upp samstundist sem kemur í veg fyrir að rúðan frjósi aftur.