Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Kjarnfóður fyrir naut í lokaeldi. Innihald miðar sérstaklega að því að hækka fallþunga, ásamt því að auka kjötgæði og fitusprengingu. Sérstaklega viðbætt E-vítamín safnast upp í vöðvum, ver kjötið gegn vefjaskemmdum eftir slátrun og verður kjötið því fallegra og verðmætari söluvara.
Fæst í 25k og 1000kg
Róbót blöndurnar eru kjarnfóðurblöndur á sanngjörnu verði sem henta við fjölbreyttar aðstæður.
H-kögglar er kjarnfóður fyrir mjólkurkýr sem hentar með blautverkuðum rúllum og próteinsnauðu heyi.
Kalksaltsteinn er íslenskur saltsteinn fyrir búfénað, framleiddur úr endurnýttu salti úr fiskvinnslu og hafkalki úr Arnarfirði auk þess að vera A- ,D-, E-vítamín- og selenbætt. Passar í saltsteinahaldara.
KNZTM Standard
Saltsteinn fyrir búfénað úr hreinu salti.
Tilvalin viðbót við fóður, gras eða ef búfénaður fær ekki nægileg næringarefni.
KNZTM FERTILITY
Bætir frjósemi
Inniheldur selen, joð og E vítamín.
KNZTM Standard
Saltsteinn fyrir búfénað úr hreinu salti.
Tilvalin viðbót við fóður, gras eða ef búfénaður fær ekki nægileg næringarefni.
2 kg STEINN