Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Fæðubótarefni til að minnka líkur á súrdoða hjá nautgripum, sauðfé og geitum.
Kalk með A-, D- og E vítamínum. Gefist um munn til að minnka doða.
Agrimin 24-7 Smartrace Adult Sheep forðastautar eru ætlaðir fyrir lambfullar ær og gemlinga þyngri en 40 kg. Þessa vöru má einnig nota handa hrútum.
Agrimin 24-7 Smartrace Adult Sheep forðastautar eru hannaðir til að liggja í kepp dýranna. Umbúðirnar um forðastautinn leysast upp og forðastauturinn brotnar niður í tvo hluta. Þeir sundrast og leysast upp og gefa þannig samfellda og reglulega viðbót af næringarefnum til dýrsins.
Agrimin 24-7 Smartrace Adult Sheep forðastautar eru með 180 daga verkunartíma. Það eru enga leifar.
Ovitop eru forðastautar fyrir sauðfé og geitur sem að leysast hægt upp í vömbinni. Virka í um 4 mánuði.
Lýsissteinn er íslensk framleiðsla frá Flateyri. Hér er um að ræða lýsisbætta Kalksaltsfötu, sem er A- ,D-, E-vítamín- og selenbætt og síðast en ekki síst með íslensku lýsi.
Prolac Paste er þykkni til styrktar þarmaflóru húsdýra og fyrir dýr með meltingartruflanir og veikburða ungviði.
- Bætir meltingu og kemur jafnvægi á þarmaflóru
- Notist á álagstímum, t.d. flutningur, skita, fóðurbreytingar eða til að bæta gerlaflóru meltingakerfis eftir sýklalyfjakúr
- Einnig hægt að nota fyrirbyggjandi
- Þrenns konar áhrif í einum og sama skammtinum
Prolac Paste er þykkni til styrktar þarmaflóru húsdýra og fyrir dýr með meltingartruflanir og veikburða ungviði.
- Bætir meltingu og kemur jafnvægi á þarmaflóru
- Notist á álagstímum, t.d. flutningur, skita, fóðurbreytingar eða til að bæta gerlaflóru meltingakerfis eftir sýklalyfjakúr
- Einnig hægt að nota fyrirbyggjandi
- Þrenns konar áhrif í einum og sama skammtinum
Prolac Paste er þykkni til styrktar þarmaflóru húsdýra og fyrir dýr með meltingartruflanir og veikburða ungviði.
- Bætir meltingu og kemur jafnvægi á þarmaflóru
- Notist á álagstímum, t.d. flutningur, skita, fóðurbreytingar eða til að bæta gerlaflóru meltingakerfis eftir sýklalyfjakúr
- Einnig hægt að nota fyrirbyggjandi
- Þrenns konar áhrif í einum og sama skammtinum
Alhliða sauðfjárstampur – sérframleitt fyrir íslenskt sauðfé
Steinefnastampurinn hentar jafnt úti sem inni, enda er innihaldið sérstaklega veðurþolið.
Magnesíum/Selenstampurinn er steinefnastampur sem er sérhannaður til að auka aðgengi að magnesíum og seleni.