loading

Vörunúmer: 1110722

Prolac, 60mL

Prolac Paste er þykkni til styrktar þarmaflóru húsdýra og fyrir dýr með meltingartruflanir og veikburða ungviði.

 

- Bætir meltingu og kemur jafnvægi á þarmaflóru

- Notist á álagstímum, t.d. flutningur, skita,  fóðurbreytingar eða til að bæta gerlaflóru meltingakerfis eftir sýklalyfjakúr

- Einnig hægt að nota fyrirbyggjandi

- Þrenns konar áhrif í einum og sama skammtinum

Verð: 5.990 kr.
Magn
 
 
Product info

4 stk í kassa (verð í vefverslun er per stykki, ekki kassa)