Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Prolac Paste / ZooLac Paste er þykkni til styrktar þarmaflóru húsdýra. Fyrir dýr með meltingartruflanir og veikburða ungviði
- Bætir meltingu og kemur jafnvægi á þarmaflóru
- Notist á álagstímum, t.d. flutningur, skita, fóðurbreytingar eða til að bæta gerlaflóru meltingakerfis eftir sýklalyfjakúr
- Einnig hægt að nota fyrirbyggjandi
- Þrenns konar áhrif í einum og sama skammtinu