loading

Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500 

Röðun
Hestakögglar, Hekla, 25 kg

Kjarnfóður fyrir hross í þjálfun, sérlega fyrir keppnis- og kynbótahross.

  Hátt próteininnihald fyrir vöxt og viðhald vöðva.
  Inniheldur fiskimjöl – Hentug amínósýrusamsetning.
  Hátt hlutfall meltanlegra trefja.
  Hátt fituinnihald – Jákvæð áhrif á efnaskipti hestsins.
• Inniheldur kalkþörunga sem jafna sýrustig í meltingarvegi.
  Fullbúið steinefnum og vítamínum.
• Sérhannað eftir íslenskum heyefnagreiningum.

Frekari upplýsingar hér:

4.950 kr.
Lýsisstampur, 15kg
5.990 kr.
Nautaeldiskögglar, 25kg
3.490 kr.
Kúakögglar, Robo 16, 25kg

Róbót blöndurnar eru kjarnfóðurblöndur á sanngjörnu verði sem henta við fjölbreyttar aðstæður.

  • Hentugt samspil ólíkra sterkjuafurða.
  • Lystugt kjarnfóður.
  • Frábær kögglagæði og hentar því vel til gjafar í mjaltaþjónum.
3.890 kr.
Ungakögglar 2, 25kg
5.190 kr.
Ungakurl 1, 25kg
5.490 kr.
Kálfakögglar, 25kg

Ríkurlegt magn af fiskimjöli með próteinsamsetningu, sem nýtist kálfum best til vaxtar og þroska. Samsetning orkugjafa er fjölbreytt til að lágmarka auðleysta sterkju, sem getur haft neikvæð áhrif á þroska vambarinnar og þannig aukið líkur á skitu og öðrum vanþrifum. Innihalda ríkulegt magn stein- og snefilefna svo og vítamína, sem tryggja þarfir kálfanna á móti mjólkurgjöfinni. Kálfakögglar er hentugir samhliða mjólkurgjöf, til að hjálpa kálfunum að ná upp góðu áti áður en þeir hætta alveg á mjólkinni.

4.190 kr.
Sauðfjárblanda, 25kg
4.890 kr.
Varpkögglar, 25kg
5.590 kr.
Lambakögglar, 25kg

Lambakögglar eru sérstakt kjarnfóður fyrir lömb með mjólkurgjöf.

Blandan stuðlar að auknum heilbrigðum vexti og þroska vambarinnar.

Mikill vaxtarhraði snemma á lífsskeiðinu eykur heilbrigði og afurðir framtíðarinnar.

Blandan er fullbætt steinefnum og vítamínum, sem er sérlöguð að þörfum sauðfjár.

Ammoníum klórið minnkar líkur á þvagfærasteinum, sem geta myndast við aukna kjarnfóðurgjöf, sérlega hjá lambhrútum.

 

Veitið ávallt aðgang að hreinu vatni samhliða kjarnfóðri.

Lystugir 3 mm kögglar

4.190 kr.
Milljónablanda, 25kg

Milljónablandan hentar sauðfé með beit, á fengitíma og eftir burð. Blandan ersett í gegnum kögglunarvél til að tryggja rétta hitameðhöndlun.

5.990 kr.
Lambamjólk, Capri-Ovi, 20kg

Hágæða mjólkurduft, 24% fita

Upplýsingablað

16.990 kr.
Kalksalt m/hvítlauk, 25kg
9.990 kr.
Kalksalt, 25kg
9.590 kr.
Saltsteinn, Kalksalt, 7,5 kg
Kalksaltsteinn er 7,5 kg.
Hefur þá sérstöðu að vera samsettur úr endurnýttu salti frá fiskverkun og hafkalki frá Bíldudal auk viðbætts A, D og E-vítamíns og selens. Í steininum er einnig melassi sem bindur saman efnið og eykur lystugleika.
3.390 kr.
Saltsteinn, Kalksalt, hesta, 2x1,8kg

Kalksaltsteinn er íslenskur saltsteinn fyrir búfénað, framleiddur úr endurnýttu salti úr fiskvinnslu og hafkalki úr Arnarfirði auk þess að vera A- ,D-, E-vítamín- og selenbætt. Passar í saltsteinahaldara. 

1.690 kr.
Folaldakögglar, 25kg
6.490 kr.
Kálfamjólkurduft, MS, ungkálfa, 25kg
13.990 kr.
Hestakögglar, Hnokki, 18kg

Fitunarfóður

5.290 kr.
Hestakögglar, Þokki, 18kg
5.290 kr.
Sýni 1-20 af 45 hlutum
Vöruflokkar
Húsdýr
Bætiefni
Heatwave fóstra
Öryggisvörur
Girðingarefni
Aðhlynning
Vörur fyrir bíla, vélar og kerrur
Amboð
Ljós
Strekkjarar, kaðlar og
Efna og olíuvörur
Fatnaður
Gæludýravörur
Verkfæri
Leikföng
Heimili og garður
Vörumerki
Verð