Röðun
Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Ríkurlegt magn af fiskimjöli með próteinsamsetningu, sem nýtist kálfum best til vaxtar og þroska. Samsetning orkugjafa er fjölbreytt til að lágmarka auðleysta sterkju, sem getur haft neikvæð áhrif á þroska vambarinnar og þannig aukið líkur á skitu og öðrum vanþrifum. Innihalda ríkulegt magn stein- og snefilefna svo og vítamína, sem tryggja þarfir kálfanna á móti mjólkurgjöfinni. Kálfakögglar er hentugir samhliða mjólkurgjöf, til að hjálpa kálfunum að ná upp góðu áti áður en þeir hætta alveg á mjólkinni.