loading

Vörunúmer: 1110798

Súrdoðavörn, Ketoglyk, 5L

Verð: 5.490 kr.

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager
Product info

Ketoglyk tryggir kúnni hátt glúkósahlutfall í blóðinu, viðheldur matarlyst og hindrar að hún missi hold. Einstaklega bragðgóð súrdoðavörn.


Virk innihaldsefni: Propylenglykol: Umbreytist í glúkósa í lifur og hækkar þar með blóðsykurinn.

Glycerin: Umbreytist mjög hratt í glúkósa í lifur og hækkar þar með blóðsykurinn mjög hratt. Mjög bragðgott.

Calciumpropionat: Er glúkósamyndandi efni og inniheldur auðupptakanlegt kalsíum.

Natríumpropionat: Umbreytist hratt í glúkósa. Niacinamid: Stjórnar nýtingu fitu í líkamanum og örvar mjólkurframleiðslu.


Ef kýrin missir meira en 25 kg á 2 fyrstu mánuðunum af mjaltarskeiðinu, seinkar hún fyrsta egglosi og líkur á að hún haldi við 1 sæðingu minnka verulega.

Fyrir nánari upplýsingar smellið hér 

Notkunarleiðbeiningar og innihaldslýsing