loading

Vörunúmer: 21255

Boltabyssusett, rotari, m/tösku

Rotari fyrir búfé sem er einfaldur í notkun og krefst ekki byssuleyfis.  Kemur í plasttösku með aukahlutasetti sem inniheldur:

 

- Boltabyssu

- Ballistol smurolíu (50 ml)

- Hreinsisett

- Varahlutasett, gúmmí og gorma

- 3 hólf fyrir skotdósir

Verð: 53.490 kr.

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager
Product info
  • Samþykkt sem rotari fyrir nautgripi af German PTB (physikalisch-technischen Bundesanstalt Braunschweig)
  • Nikkelhúðaður
  • Hefur sterkan skrúflið sem sér til þess að læsistykkið sitji fast og kemur í veg fyrir að haus rotarans losni frá við skot
  • Litlar líkur á voðaskoti þar sem rotarinn skýtur ekki fyrr en handfanginu er þrýst í neðstu stöðu
  • Lítið bakslag/endurkast við skot​
  • Haus rotarans er sexhyrndur sem kemur í veg fyrir að hann rúlli óvart á skothandfangið
  • ​Þegar pinninn fer inn í hauskúpu dýrsins kemur önnur höggbylgja sem rotar dýrið samstundis.  Eftir það er hægt að slátra dýrinu því að sársaukalausu.
  • Sterkur búnaður með sérstyrktar fjaðrir fyrir mikla notkun
  • 9 x 17 mm kalíber með miðjuskoti (centrefire