Bólusetningabyssan fer einstaklega vel í hendi. Hægt er að snúa handfanginu að vild. Glasahaldarinn er með einföldum hökum sem að grípa lyfjaglasið. Hægt að fá alla varahluti. Möguleiki er á að breyta byssunni í inngjafabyssu með því að kaupa skrúfgang fyrir flösku og inngjafastút.