loading

Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500 

Vörunúmer: 1140675

Boviferm Plus SID, 15g

Fæðubótarefni fyrir lömb og kálfa. Kemur stöðugleika á jafnvægi vatns og salta.

Verð: 430 kr.
Magn
 
1
 
Product info

Fæðubótarefni fyrir lömb og kálfa. Kemur stöðugleika á jafnvægi vatns og salta.

  • Hjálpar við meltingu mjólkur
  • Færir kálfinum sölt, mucin, umfangsaukandi efni, vítamín, steinefni og næringarefni sem hjálpa kálfum að vinna á skitu
  • Bætir upp vökvatap Jafnar sýrustig
  • Inniheldur 2 milljarða af CFU mjólkursýrubakteríum, allt í einum poka.

Inniheldur:

Oralin, lífrænt bætiefni sem jafnar þarmaflóruna.

Sölt.

Sýrujafnandi efni.

Mjólkursýrubakteríur. Mucin (prótein sem vernda slímhimnur).

Umfangsaukandi efni og eykur þar með vatnsupptöku.

Notist ef smitpressa er til staðar. Á meðan á skitu stendur og/eða þegar kálfur er að ná sér eftir meltingatruflanir (niðurgang/skitu). Blandið 1 bréf (115mg) í 2 lítra af vatni og bætið við 0,5-4L af mjólk eða mjólkurdufti (fer eftir daglegri mjólkurþörf kálfsins). Gefist tvisvar sinnum daglega. Gefið þar til skitu lýkur en a.m.k. í 2-3 daga.

Ekki hætta að gefa mjólk. Kálfar skulu hafa frjálsan aðgang að vatni.