Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Fyrir lömb, kálfa og kiðlinga.
Fóstur jórturdýra fá hvorki nægjanlegt E-vítamín né selen. Nýfæddir kálfar, lömb og kiðlingar þurfa því viðbótarskammt af þessum efnum til að forðast skort og tryggja eðlilegan þroska.
Eykur kyngingarviðbragðið.
Getur fyrirbyggt stíuskjögur.
Gefur aukið ónæmi.
Flýtir fyrir þroska.
Hraðar efnaskiptum í vöðvum.
Einstaklega góð upptaka virkra efna.
Mjög bragðgott.
Nákvæm skammtadæla, ekkert fer til spillis.
Tilbúið til notkunar
Notkunarleiðbeiningar / skammtastærð:
Gefið í mjólk eða beint í munn eftir að ungviðið hefur drukkið fyrstu broddmjólkina, 1 pumpuslag=1 ml.
Kálfar: 2x1 ml (2 pumpuslög).
Lömb og kiðlingar 1x1 ml (1 pumpuslag).
Má endurtaka viku síðar.