Nitecore HC60 V2 höfuðljósið er 1200 lumen.
Við hámarks birtustig geturðu séð allt að 130m með 1200 lumen geisla.
100° gráðu gleiðhorns flóðgeislinn þekur allt sjónsviðið þitt, þannig að þú þreytir ekki hálsinn þegar þú reynir að beina ljóskerinu þangað sem þú vilt horfa. Þú færð breitt flóðljós sem passar fullkomlega í þitt sjónsvið.
18650 rafhlaðan er 3400mAh, sem gefur 2klst og 45 mín af lýsingartíma við 450 lumen.
Innbyggt USB-C hleðslutengi, hleðst að fullu á aðeins 5klst.
Aflrofinn sýnir líka stöðu rafhlöðu eða stöðu hleðslu.
Einfaldur rofi sem auðvelt að finna í myrkri.
Ýttu lengi á rofann til að kveikja og slökkva á honum.
Þegar kveikt er á aðalljósinu skaltu ýta stutt á rofann til að fara í gegnum mismunandi birtustig og þrjár blikkstillingar.
Ljósið man seinnustu stillingu
Höfuðbandið er þægilegt þar sem það er með breiðum púða að aftan og sílikon rendur fyrir auka grip.
Það má þvo höfuðbandið.