Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Hverju dýri skal gefa tvo ALL-TRACE forðastauta.
Ef varnarhjúpur forðastauts er tugginn eða skemmist við gjöf mun forðastauturinn leysast upp hraðar. Gætið þess að missa forðastautana ekki á hart yfirborð.
Ekki er þörg á að gefa kopar, kóbalt, selen eða joð til viðbótar á verkunartíma forðastautsins.
Ef við á skal forðast samhliða viðbótargjöf af aukaefnum með hámarksinnihaldi af öðrum uppruna en þeim sem er í forðastautinum.
Fyrir notkun er ráðlagt að fá ráðleggingar frá dýralækni eða næringarfræðingi varðandi:
Fyrir notkun, vinsamlegast sjá leiðbeiningar sem prentaðar eru á innanverðum umbúðum.