Plöntugaffall úr Fiskars Solid línunni.
Mjóir tindar sem henta vel til að lofta jarðveg fyrir frekari súrefnisupptekt í jarðvegi, líka til að fjarlæja steina og illgresi úr beðum ea til að dreifa húsdýraáburði yfir lítil beð.
Plast með UV vörn
Breidd: 8,2 cm
Notendavænt handfang minnkar álag á hendur
Gat í enda handfangs til að hægt sé auðveldalega að hengja upp þegar ekki í notkun.
65% af hráefni sem notað er í Fiskars Solid smááhöldin er endurunnið plast að viðbættum trefjaþráðum til styrkingar
Vegna nýrra framleiðsluaðferða og hráefna gefur framleiðslan frá sér 84% minna af CO2 á hvert kíló af framleiddu efni en áður
Fiskars Solid™ smááhöldin er lína áhalda sem eru framleidd með ábyrgð í huga gagnvart umhverfinu. Mikil gæði, endurunnið efni, styrkleiki og langur endingartími ásamt því að vera þægileg í notkun.
Lengd: 27,7 cm