Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Algerlega hannaðir eftir þörfum göngufólks:
Fisléttir, sem er draumur hvers göngugarps.
Steinvörn (gúmmíkantur) hærra með síðum svo leðrið skemmist síður sem er mikill kostur þegar gengir er í hrauni.
Skórnir eru búnir rúllum sem auðveldar að þrengja reimar sérstaklega yfir ristina, næst læsast reimarnar í krækjur og haldast þá skórnir vel að ökklanum og veita fullkomin stuðning
Sveigjanlegt svæði er á efri hlutanum sem auðveldar og gerir gönguna þægilegri.
Gore-Tex filma er í skónum og því fullkomlega vatnsheldir.
Að stíga í þessa skó er eins og að stíga í sófasett. Sjón er sögu ríkari og sannfæring fæðist við mátun.
Efri partur: Nubuck 2.6 mm
Koma í heilum og hálfum númerum
Efri partur vörn: Gúmmívörn
Lýsing á fóðri: Gore Tex® Performance Comfort
Ytri sóli: VIBRAM® Fourá
Miðsóli: Double density PU
Stífleiki: 6-4mm nylon. 10% carbon fiber, die cut EVA(STIFF)
Innlegg: Custum FIT IMS 162
Þyngd: 810
Einstök þægindi og framúrskarandi gæði hafa skipað AKU meðal fremstu og virtustu skóframleiðanda í heimi.