loading

Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500 

Vörunúmer: 1166017

Heatwave kálfa- og lambafóstra

Fóðrar allt að 30 kálfa eða 50 lömbum, enginn flókinn tæknibúnaður

 

Verð: 159.990 kr.
Magn
 
 
Product info

Myndbönd 

Handbók

Viðgerðarhandbók

Ráðgjöf varðandi fóðrun kálfa

 

-Kálfar, lömb og kið vilja volga mjólk og það að fóðra að vild, er sérstaklega mikilvægt því að aukning líkamsþyngdar, með mjólkurfóðrun, er skilvirkust snemma á lífsskeiðinu

-Náttúruleg fóðrun, með mörgum litlum fóðrunum bæta og örva meltinguna, ungviðið verður stærra og heilbrigðara

-Þegar að vanið er af fóstrunni, þá er lambið/kálfurinn þyngri en eftir hefðbundna fóðrun, þannig að kostnaður á kíló líkamsþyngdar er ekki hærri við að fóðra að vild en með hefðbundinni fóðrun

-Einfalt kerfi þar sem að mjólkin geymst köld, hitnar svo um leið og hún er drukkin, með því að ferðast í gegn um heitt vatnsbað í lokuðum spíral. Kerfið er alveg lokað, smithætta í lágmarki og einfalt í   þrifum. Heilsusamlegra er að geyma mjólkina kalda.

-Ódýr og einföld lausn, vinnusparandi og hentar öllum stærðum af búum, hentar bæði til fóðrunar með mjólkurdufti og hrámjólk