loading

Vörunúmer: MW 4933464972

Höggskrúfvél M12 FQIS-0, Hljóðlát

Verð: 41.990 kr.

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager
Product info

Hljóðlát, nett og öflug höggskrúfvél M12 frá Milwaukee.

  • Hljóðlátasta högg verkfæri úr smiðju Milwaukee, aðeins 76dB við eðlilegar trévinnslu aðstæður.
  • FLUID-DRIVE™ vökvakerfið dregur úr innra viðnámi og skilar hljóðlátari notkun og aukinni endingu.
  • 4 átaksstillingar og er hámark 50Nm 3400 högg/mín.
  • POWERSTATE™ burstarlaus mótor skilar 0-3200 sn/mín.
  • REDLINK PLUS™ yfirálagsvörn.
  • Virkar með öllum M12™ rafhlöðum.
  • 1/4″ skrúfbitahaldari.

Án rafhlöðu og hleðslutækis.