Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Bætiefni með sérstakan næringafræðilegan tilgang:
Inniheldur hátt hlutfall salta og auðupptakanleg kolvetni.
Notist við skitu, bæði meðan á henni stendur og við endurheimt eftir skitu, fyrir kálfa og annað ungviði.
Þriggja þátta efni til að jafna vökva- og steinefnabúskap kálfa og annars ungviðis. Notist við meltingatruflunum (skitu). Hydral inniheldur hátt hlutfall steinefnasalta (Na, K, Cl) og orku ásamt sínki, seleni , pektíni, mjókursýrubakteríur sem jafna sýrustig í þörmum og meltanlegar og ómeltanlegar trefjar og tannín sem styður við virkni þarmanna.
Notkunarleiðbeiningar:
Kálfar: Leysið upp 55grömm af Hydral á hvern lítra af mjólkur sem gefa skal (45°C) og gefið bæði morgna og kvölds í 3 daga. Ef skita hefur ekki stöðvast eftir 3 daga, hafð þá samband við dýralækni.
Notið ekki meira en 110 grömm af Hydral í hverri gjöf, óháð mjólkurmagni.
Annað ungviði: Leysið upp 55 grömm af Hydral á hvern lítra mjólkur sem gefa skal (45°C), gefið þrisvar sinnum daglega í 3 daga. Mælt er með að ráðfæra sig við dýralækni áður en notkun hefst.
Samsetning
Dextrósi, afurðir og aukaafurðir úr þurrkuðum ávöxtum, sítruskjarnar, kalíumklóríð, natríumklórið, lígnosellulósatrefjar, natríumbíkarbónat, tannín (kastaníuhnetuþykkni)