loading

Vörunúmer: 11103177

Lambamjólk, Capri-Ovi, 20kg

Hágæða mjólkurduft, 24% fita

Upplýsingablað

Verð: 16.990 kr.
Magn
 
 
Product info

Capri-Ovi lamba– og geitamjólkurduft er hágæða mjólkurduft sem að hentar fyrir lömb og kið, alla aldurshópa.

-Inniheldur auðmeltanleg mjólkurprótín

-Afar auðleysanlegt og sérstaklega bragðgott

-Tryggir góða upptöku á gróf– og kjarnfóðr

Blöndun: Blanda skal í 45-50°C heitt vatn

               Lömb: 200-225gr í 1L vatns

               Kið: 165-175gr í 1L vatns

               Hrært saman í 1-2 mínútur og gefið þegar 

               Að hitastigið er 40-42°C

Dagsþörf: uþb 15% af líkamsþyngd lambins, magn í hverri gjöf ætti ekki að veira meiri en uþb 5% líkamsþyngdar lambsins.