Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Gerir veikburða lömbum kleift að komast á lappir og á spena til að ná sér í dýrmætan brodd. Hentar einnig lömbum sem að hafa ekki komist á spena í einhvern tíma til að veita þeim orku þar til að þau geta sogið sjálf.
Orkuríkt pasta fyrir lömb og smágrísi. Inniheldur glúkósa, sölt, sínk og selen. Meltanleiki er um 99%. Hið nýfædda dýr heldur betur líkamshita og fær meiri orku og lífskraft. Inniheldur auðuppatakanlega orku sem inniheldur sölt sem jafna starfsemi meltingarvegarins. Glúkósi og eggjahvítuduft tryggir góðan meltanleika og saman með söltunum, jafnar maga- og þarmastarfsemina og gefur aukna orku þannig að hið nýfædda dýr á auðveldara með að komast á spena
Innihaldslýsing:
Natríumklóríð, kalíumklórið, sínk (225mg/kg), A-vítamín (5.800AE), E-vítamín (140mg/kg), D-vítamín (580AE), Selen (1,7mg/kg)
Notkunarleiðbeiningar:
Smágrísir: Fyrsti skammur: Eins fljótt sem auðið er. Gefist litlum og/eða veikburða grísum. Annar skammtur, ef þörf krefur, 8-10 klst síðar.
Lömb: Gefið 4 grömm strax eftir burð og endurtakið ef þörf krefur daginn eftir.
Einn skammtur er 2 grömm