Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Notkun:
Ef vart verður við óþrif er best að úða strax og fyrstu einkenna verður vart. Endurtakið úðunina með 14 daga millibili ef óþrif eru ennþá til staðar.
Úðun:
Úðið þar til úðunarvökvinn fer að drjúpa af blöðunum. Tryggið að bæði efra og neðra borð blaða sé vvel þakið með úðunarvökva.
Permasect C skemmir ekkikál en æskilegt er að plöntunum sé skýlt fyrir úðun.
Varúð: Blandið Permasect C ekki við mjög basísk efni