Sterk plöntuhrífa úr Fiskars Xact™ línunni
Til að raka saman lauf, illgresi og slegið gras þar sem er lítið pláss
Sjö tindar úr ryðfríu stáli með skörpum brúnum
Þægilegt Softgrip™ handfang
Langt handfang sem gefur notanda möguleika á að beita meira afli
Gat á handfangi til að hengja skófluna upp, þegar hún er ekki í notkun
Sterk og góð Xact plöntuhrífa til að raka saman laufi, slegnu grasi og illgresi við þraungar aðstæður. Langir og sterkir tindar úr ryðfríu stáli. Stórt SoftGrip™ handfang gefur notanda margvíslega möguleika til að beita klórunni, meira segja með töluverðu afli.