loading

Vörunúmer: 79312

Rauðvínsglas, plast

Þessi sterku vínglös er auðvelt að ferðast með og hægt er að taka þau í sundur með auðveldum hætti og pakka þeim saman svo þau taki lítið pláss. Auðvelt er að skrúfa þau saman aftur fyrir notkun. Glösin eru létt en bæði sterk og þolmikil (copolyester plast, laust við BPA efni) og því heppileg fyrir ferðalögin. Hvort glas um sig tekur 444 ml og hægt er að nota glösin hvort sem er fyrir heita eða kalda drykki.  

Verð: 5.390 kr.
Magn
 
 
Product info

2 x 444 ml rauðvínsglös 
Hægt er að skrúfa glösin í sundur og pakka saman
Má nota fyrir bæði heita og kalda drykki
Laust við BPA efni
Létt, sterk og þolmikil glös
Stærð: 94 x 94 x 239 mm
Þyngd: 159 gr