Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Notkunarleiðbeningar:
Til daglegrar notkunar í heita potta:
Nauðsynlegt er að skipta alveg um vatn og skola burt allar leifar af þeim efnum sem notuð hafa verið fyrir, sérstaklega ef notuð hafa verið klór efni. Gott er að þrífa pottinn með Myglueyðir til að hreinsa burt öll efni og sótthreinsa yfirborð pottarinns fyrir notkun. Fyllið pottinn af hreinu vatni og setjið 500ml af Sótthreinsir fyrir heita potta og baðkör með loftnuddi í vatnið og potturinn er tilbúinn til notkunar
Til að djúphreinsa heita potta og baðkör með nuddi:
Nauðsynlegt er að skipta alveg um vatn og skola burt allar leifar af þeim efnum sem notuð hafa verið fyrir, sérstaklega ef notuð hafa verið klór efni. Fyllið pottinn/baðið með hreinu vatni og hellið öllum brúsanum (2500ml) í vatnið. Setjið dælur og nuddkerfi í gang og látið ganga í minnst eina klukkustund. Efnið myndar froðu sem kann að byrja að freyða yfir brún pottsinns/baðsinns og þarf þá að stoppa dælur og leyfa froðuni að setjast, setjið svo dælur aftur í gang og klárið hreinsunarferlið. Tæmið óhreina vatnið úr pottinum/baðinu. Gott er að þrífa pottinn með Myglueyðir til að hreinsa burt öll efni og sótthreinsa yfirborð pottarinns/baðsinns fyrir notkun. Fylgið leiðbeningum hér að ofan til daglegrar notkunar.