loading

Vörunúmer: 91-692208

Spil, Kosmos, dimension, brain to go

Dimension The Brain Game to Go er ný og skemmtileg gestaþraut fyrir einn leikmann. Markmið leikmanns er að láta hnappana passa saman á takmörkuðu svæði á borðinu og stafla þeim rétt ofan á hvorn annann. Auðvelt og fljótlegt spil/þraut sem hentar vel í ferðalög.

Verð: 3.190 kr.
Magn
 
 
Product info

Fjöldi leikmanna: 1
Leiktími: 5 mín
Aldur: 8+

Innihald:
-Plastbox
-20 púslspjöld með 200 púslþrautum
-15 hnappar
-leikreglur (með lausnum)