loading

Vörunúmer: 49-10507

Spil, Tvenna Minions - Ísl

Tvenna Skósveinar er spil sem samanstendur af 55spjöldum með margvíslegum myndum og táknum og alltaf einungis eitt tákn  sem er eins á hverjum tveimur spjöldum, en þau tengjast öll hinum vinsælu gulu teiknimyndafígúrum, Skósveinunum, eða Minions!

Hægt er að spila nokkur tilbrigði eða örspil sem annað hvort hafa það að markmiði að leikmenn safni sem flestum spilum eða losi sig við þau.

Skemmtilegt barnaspil með Skósveinaþema og íslenskum reglum, fyrir 2-8 leikmenn, 6 ára og eldri. Tilvalið í ferðalagið.

Verð: 3.490 kr.
Magn
 
 
Product info

Fjöldi leikmanna: 2-8
Leiktími: 10-15 mín
Aldur: 6+
Hönnuður: Denis Blanchot
Útgefandi: Asmodée
Innihald:
– 55 spil
– leikreglur
– áldós