Hvolpasveitar þríhjól með handfangi til að hjálpa barninu að hjóla. Einfalt er að taka handfangið af þegar barnið er tilbúið að hjóla sjálft.
Hægt er að aftengja fótstigin þannig að barnið geti hvílt fætur á því á meðan því er ýtt áfram með handfanginu.
Farangurshólf að aftan
Mjúk handföng á stýri
Stillanleg hæð á stýri: 50-53cm
Hæð á sæti: 32cm