Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Leiðbeiningar:
-Úðið UNDRA á flötinn sem hreinsa skal, dreifið með kústi eða svampi
-Látið efnið vinna í 3-10 mínútur
-Skolið vel af með vatni
-UNDRA má nota ýmist blandaðan vatni eða óblandaðan
-Virkni UNDRA eykst eftir því sem blandan er sterkari
-Óblandaður UNDRI drepur gróður, varist að efnið berist á garðplöntur
Undri er vistvænn og stenst lífniðurbrotsmælingu 301 B (OECD).
UNDRI inniheldur ekki komplexbindandi efni sem geta verið skaðleg fyrir náttúruna