loading

Vörunúmer: 7-NITP20IX

Vasaljós, P20iX, Nitecore

Nitecore P20iX vasaljósið er 4000 lumen.
Hannað fyrir harðgerða og mikla notkun.
Innbyggð USB-C hleðsla.
Fjórar LED díóður lýsa upp heilu byggingarnar, skip eða flugvélar.
2x lengri lýsingartími.
2klst á 1700 lumen.

 

P20iX keyrir allt að 38klst á 50 lumen stillingu, fullkomið fyrir langa daga þar sem þú þarft ekki fullt turbo allan tímann.
Innbyggð hraðhleðsla (QC) 3 og hálf klukkustund til að fullhlaða meðfylgjandi 5000mAh rafhlöðu.
Þetta er hraðasta innbyggða USB-C hleðslutæki sem sést hefur á vasaljósi.
Falinn glerbrjótur, 3 dökkar keramikperlur á hertum stálramma.
Sem beina öllum höggum í einn punkt á glerinu og brjóta það strax með auðveldum hætti.
Allur ramminn er sterkur og næstum ómögulegt að brjóta hann.
Hulstur hannað eftir kydex byssuhylki, sem gefur þér þétt hald og auðveldan skjótan aðgang.
Hannað til að passa við verkfærabelti, passar líka á MOLLE festingar
Einföld einnar handar noktun, hægt er að breyta birtustigi með aðeins einum þumalfingri.
Ýttu á og haltu stillingarofanum fyrir strobe eða flettu í gegnum 6 birtustigið með stuttum ýttum þegar kveikt er á ljósinu.
Vatnshelt niður í 2m.
Háþróuð hitastjórnunartækni (ATR) tryggir bestu frammistöðu miðað við hitastig umhverfisins.

Verð: 23.990 kr.

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager
Product info

Hvað er í kassanum

1x P20iX
1x NL2150HPi (5000mAh) endurhlaðanleg rafhlaða
1x NTH20 hulstur
1x USB-C hleðslusnúra
1x úlnliðsband
1x vasaklemma
1x auka O-hringur
1x CR123A breytistykki