Frábær úðari sem einfalt er að stilla úðafærslu. Getur vökvað allt að 17-19 metrar út frá sér.
Krani til að stilla vatnsmagn og jafnvel skrúfa fyrir.
Stór ryðfrí sía til að hindra að óhreinindi í vatni fari í úðaspíssa.
Sterkbyggt hús og langur endingartími.
Áhald til að hreinsa úðaspíssa fylgir.
Hægt að leggja saman fyrir minni fyrirferð í geymslu.
Auga til að hengja upp á milli þessa sem hann er í notkun.
Passar fyrir Fiskars og aðrar gerðir af slöngutengjum.