loading
20%

Vörunúmer: C-2000039169

Vindsæng, tvöföld, Coleman


Verð: 11.992 kr.


Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager
Product info

Þessi tvöfalda vindsæng er með Dual Chamber Construction, sem býður upp á tvö aðskilin loftrými þannig að hvor notandi liggur á sitthvoru loftrýminu og truflar þar með síður svefn rekkjunautarins þegar skipt er um svefnhlið. Vindsængin hefur minna magn af þalötum (plastefni) sem gerir hana umhverfisvænni og þægilegri fyrir þig. Burðarpoki og viðgerðarsett fylgir.

 

  • Efni: PVC (4NP)
  • Burðarþol: 295 kg
  • Stærð: 188 x 137 x 22 cm
  • Þyngd: 3,6 kg