loading

Vörunúmer: SJ140310

Vinnuvettlingar, Blizzard, fóðraður

Blizzard vettlingarnir eru fóðraðir og búnir til úr frostþolnu nítrílgúmmíi sem frýs ekki fyrr en við 50 stiga frost svo hanskarnir haldast liprir og þægilegir þótt unnið sé í miklum kulda. Auk þess gefur efnið gott grip og veitir viðnám við efnum á borð við olíu og fitu.  Blizzard eru einu vettlingarnir sinnar tegundar í heiminum.

Verð: 3.190 kr.
Magn
 
 
Product info