Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Áhætta o.s.frv.
(H304) Getur verið banvænt við inntöku ef það kemst í öndunarveg.
(EUH066) Endurtekin snerting getur valdið þurri eða sprunginni húð.
(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
Fyrirkomulag - Notkun:
-Fyrir viðarpalla og -girðingar, garðhúsgögn, glugga og hurðir.
-Fyrir ljósar og dökkar, veðurþolnar viðartegundir og gagnvarinn við.
Meðhöndlun
-Flagnandi eldri viðarvörn og trosnaðar viðartrefjar er fjarlægt með hreinsun og slípun.
-Óhreinindi, fita og smitandi efni skal fjarlægja með Flügger Terrasserens.
-Þörunga, myglu- og sveppagróður skal fjarlægja með því að hreinsa með Facade Anti-green.
-Ójöfnur á yfirborðsfletinum skal pússa þar til flöturinn er sléttur.
Athugid
-Verjið nýlega málað yfirborð gegn óhagstæðu veðri.
-Gerið viðeigandi ráðstafanir til að verjast áhrifum raka og rigningu á nýlega málað yfirborð.
-Yfirborðið nær hámarksstyrk þegar það er fullharðnað.