Röðun
Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Þurrkaðir mjölormar fyrir smáfugla og hænur, ríkir af vítamínum og próteini. Hægt er að blanda þeim saman við annað smáfuglafóður. Mjölorma má gefa allan ársins hring.
Kurlaður maís hentar fyrir flestar tegundir smáfugla, t.d. fínkur og snjótittlinga.
Hentar einnig sem viðbótarfóður fyrir nautgripi, hross og hænsni til að auka orkustyrk fóðurs.
Ungakögglar 2
Heilfóður fyrir varphænuunga.
Frá 7 vikna aldri og fram undir varp.