loading
Röðun
Rósmarín

Sáðtími: Forræktun hefst inni frá janúar
Gróðursetning úti: Júní
Rósmarín tekur um 6 - 8 vikur að spíra við 24°C.


Fjöldi fræja fer eftir stærð fræja og stærð potta.  Þumalputtaregla fyrir ca. 12 cm pott er að nota 3-5 fræ í hvern pott (t.d. kóriander sem hefur stór fræ), en ef fræin eru mjög lítil þá 10-15 fræ í hvern pott (t.d. timian, oregano o.fl. sem hafa lítil fræ). Fræ sem eru mjög lítil er best að láta liggja ofaná moldinni.   


Hitastig: Venjulegur stofuhiti er ákjósanlegur fyrir nánast allar kryddjurtir.   Varist of mikinn hita þegar spírurnar eru litlar því þá geta stilkarnir orðið þunnir og ræfilslegir.


Framleiðandi: Johnsons

740 kr.
Rabarbari, Rhubarb Victoria

Dýpt við gróðursetningu: 5 cm 
Lengd milli plantna: 100 cm


Framleiðandi: Johnsons

890 kr.
Radísur, Scarlet Globe

Dýpt við gróðursetningu: 1 cm 
Lengd milli plantna: 3 cm
Lengd milli raða: 15 cm
Má sá beint út


Framleiðandi: Mr. Fothergill´s

 

540 kr.
Rauðkál, Langedijker Bewaar 2

Sáðtími: Um miðjan apríl
Gróðursett úti: Maí - júní
Lengd milli plantna: 40 - 50 cm
Lengd milli raða: 50 - 60 cm


Framleiðandi: Sluis Garden

350 kr.
Rauðrófur/Beetroot, Crosbys Egyptian

Sáðtími: Um miðjan apríl
Dýpt gróðursetningar: 2,5 cm
Gróðursett úti: Maí - júní
Lengd milli plantna: 5 - 10 cm
Lengd milli raða:  30 cm
Má sá beint út


Framleiðandi: Mr. Fothergill´s

540 kr.
Riddaraspori, Pacific Giants Mixed

Sáðtími: Janúar - apríl
Hæð: 90 cm
Áður en plantað er út í beð eða pott þá skal herða plönturnar og verja fyrir frosti fyrstu dagana


Framleiðandi: Mr. Fothergill´s

790 kr.
Sáðbakki með loki, 47x16cm

Sáðbakki frá Nelson Garden. Bakkinn er með heilum botni og glæru loki.

Stærð: 47 x 16 cm

1.590 kr.
Sáðbakki, 2x12, 5cm

Trefjabakki með 12 pottum. Má setja beint ofan í mold þar sem hann svo visnar.  Tveir bakkar í pakka. 

Stærð: 5 cm per pottur

790 kr.
Sáðbakki, með loki, 30 hólfa, Vefi

Sáðbakki með glæru loki.  Ofan í bakkanum eru 30 hólf sem eru að hluta til samföst. 

Stærð: 60 x 22 x 6,5 cm

1.690 kr.
Sáðbakki, mini gróðurhús, 23x16cm

Mini gróðurhús með glæru loki frá Nelson Garden. Gróðurhúsið inniheldur tvo sáðbakka sem hvor er sex hólfa. 

Stærð: 23 x 16 cm (Small)

990 kr.
Sáðbakki, mini gróðurhús, 30x24cm

Mini gróðurhús með glæru loki frá Nelson Garden. Gróðurhúsið inniheldur 24 potta (4 sáðbakka sem hver er sex hólfa).

Stærð: 30 x 24 cm (Medium)

1.590 kr.
Sáðbakki, mini gróðurhús, 47x16cm

Mini gróðurhús með glæru loki frá Nelson Garden. Gróðurhúsið inniheldur 24 potta (4 sáðbakka sem hver er sex hólfa).

Stærð: 47x 16 cm

2.490 kr.
Sólblóm, Little Leo

Sáðtími: Apríl
Hitastig sáningar: 18 - 21°C
Hæð: 45 - 60 cm


Áður en plantað er út í beð eða pott þá skal herða plönturnar og verja fyrir frosti fyrstu dagana


Framleiðandi: Mr. Fothergill´s

790 kr.
Silfurkambur, Cineraria Silver Dust

Sáðtími: Febrúar - mars
Hitastig sáningar: 21 - 24°C
Birtustig: Bjart
Hæð: 25 cm


Áður en plantað er út í beð eða pott þá skal herða plönturnar og verja fyrir frosti fyrstu dagana


Framleiðandi: Mr. Fothergill´s

640 kr.
Skjaldflétta, Traling, Single Mix
790 kr.
Spínat, Emilia, F1
790 kr.
Steinselja, Giant of Italy

Sáðtími: Forræktun hefst inni frá janúar
Gróðursetning úti: Júní


Fjöldi fræja fer eftir stærð fræja og stærð potta.  Þumalputtaregla fyrir c.a. 12 cm pott er að nota 3-5 fræ í hvern pott (t.d. kóriander sem hefur stór fræ), en ef fræin eru mjög lítil þá 10-15 fræ í hvern pott (t.d. timian, oregano ofl sem hafa lítil fræ). Fræ sem eru mjög lítil er best að láta liggja ofaná moldinni.   


Hitastig: Venjulegur stofuhiti er ákjósanlegur fyrir nánast allar kryddjurtir.   Varist of mikinn hita þegar spírurnar eru litlar, þá geta stilkarnir orðið þunnir og ræfilslegir.


Framleiðandi: Mr. Fothergill´s

690 kr.
Steinselja, Moss Curled 2

Sáðtími: Forræktun hefst inni frá janúar
Gróðursetning úti: Júní


Fjöldi fræja fer eftir stærð fræja og stærð potta.  Þumalputtaregla fyrir c.a. 12 cm pott er að nota 3-5 fræ í hvern pott (t.d. kóriander sem hefur stór fræ), en ef fræin eru mjög lítil þá 10-15 fræ í hvern pott (t.d. timian, oregano ofl sem hafa lítil fræ). Fræ sem eru mjög lítil er best að láta liggja ofaná moldinni.   


Hitastig: Venjulegur stofuhiti er ákjósanlegur fyrir nánast allar kryddjurtir.   Varist of mikinn hita þegar spírurnar eru litlar, þá geta stilkarnir orðið þunnir og ræfilslegir.


Framleiðandi: Mr Fothergill´s

740 kr.
Vöruflokkar
Rekstrarvörur
Árstíðabundið
Fóður og bætiefni
Rýmingarsala
Leikföng
Aðrar vörur
Vörumerki
Verð