Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Tilvalinn í útileguna eða til að ylja þér á köldum vetrardögum.
Tvær hitastillingar; 1000W eða 2000W
Stærð 12,2 x 24,5 x 25cm
Hitabrúsi tilvalinn fyrir útileguna, lautarferðina, hestaferðina, smalamennskuna eða hvað annað sem þér dettur í hug. Heldur hita á heitum drykkjum og heldur köldum drykkjum svalandi köldum.
Stærð 1 L
Commando er hreinsiefni fyrir safntanka ferðasalerna. Commando er mjög öflugt hreinsi- og niðurbrotsefni með náttúrulegum ensímum fyrir safntanka ferðasalerna, hvort heldur um er að ræða ferðasalerni í húsbílum, rútum, bátum og skipum o.fl.. Mikið er um það að það séu að koma fram tilkynningarljós um að safntankar séu fullir þó svo þeir séu tómir ástæða fyrir þessu er sú að það sitja á skynjarabúnaði óhreinindi sem og salernispappír sem veldur því að skynjarar eru að gefa frá sér rangar meldingar.
Porta-Pak er öflugt lyktareyðandi niðurbrotsefni sem ætlað er til notkunar í ferðasalerni sem tæmd eru á 3-4 daga fresti. Porta-Pak inniheldur einstaka efnablöndu sem vinnur á úrgangi og klósettpappír og hefur einstaklega öfluga og langvirka lyktareyðingu. Porta-Pak hentar fyrir safntanka í rútum, húsbílum, hjólhýsum og bátum og fleiri salerniskerfi. Fyrir þá sem þurfa að tæma salernin örar en 3-4 daga fresti er bent á Bio-Pak.
Porta-Pak er öflugt lyktareyðandi niðurbrotsefni sem ætlað er til notkunar í ferðasalerni. Brýtur niður allar gerðir salernispappírs og er mjög öflugt í lyktareyðingu.
Porta-Por er lyktareyðandi niðurbrotsefni sem ætlað er til notkunar í ferðasalerni. Það byggir á sömu formúlu og Porta-Pak en Porta-Por er fljótandi útgáfa. Efnið er einfalt og þægilegt í notkun og gríðarlega öflugt í lyktareyðingu. Porta-Por hentar fyrir safntanka í rútum, húsbílum, hjólhýsum og bátum og fleiri salerniskerfi. Einnig má nota Porta-Por í vatnstankinn (forðatankinn).