Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Porta-Pak er öflugt lyktareyðandi niðurbrotsefni sem ætlað er til notkunar í ferðasalerni sem tæmd eru á 3-4 daga fresti. Porta-Pak inniheldur einstaka efnablöndu sem vinnur á úrgangi og klósettpappír og hefur einstaklega öfluga og langvirka lyktareyðingu. Porta-Pak hentar fyrir safntanka í rútum, húsbílum, hjólhýsum og bátum og fleiri salerniskerfi. Fyrir þá sem þurfa að tæma salernin örar en 3-4 daga fresti er bent á Bio-Pak.
Porta-Pak er öflugt lyktareyðandi niðurbrotsefni sem ætlað er til notkunar í ferðasalerni. Brýtur niður allar gerðir salernispappírs og er mjög öflugt í lyktareyðingu.
Porta-Por er lyktareyðandi niðurbrotsefni sem ætlað er til notkunar í ferðasalerni. Það byggir á sömu formúlu og Porta-Pak en Porta-Por er fljótandi útgáfa. Efnið er einfalt og þægilegt í notkun og gríðarlega öflugt í lyktareyðingu. Porta-Por hentar fyrir safntanka í rútum, húsbílum, hjólhýsum og bátum og fleiri salerniskerfi. Einnig má nota Porta-Por í vatnstankinn (forðatankinn).
Primus gas, 230g, 1 stykki.
Einnig fáanlegt í fleiri stærðum
Þessi sterku vínglös er auðvelt að ferðast með og hægt er að taka þau í sundur með auðveldum hætti og pakka þeim saman svo þau taki lítið pláss. Auðvelt er að skrúfa þau saman aftur fyrir notkun. Glösin eru létt en bæði sterk og þolmikil (copolyester plast, laust við BPA efni) og því heppileg fyrir ferðalögin. Hvort glas um sig tekur 444 ml og hægt er að nota glösin hvort sem er fyrir heita eða kalda drykki.
Létt og góð taska sem hentar vel fyrir ræktina eða ferðalög
Létt og góð taska sem hentar vel fyrir ferðalög eða ræktina.
TJALDSIL er vatnshrindandi silicone efni sem notað er á tjöld, tjaldvagna, fellihýsi og önnur efni t.d. segldúk, hör, poplin, bílablæjur og leður.
TJALDSIL myndar ekki húð svo áborið efnið heldur áfam að anda. Tjaldsil hefur verið notað með góðum árangri á útilegubúnað og fleira í áratugi.