Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Létt og þægileg greinaklippa til klippinga á trjágreinum, rósum og runnum. Handföngin eru framleidd úr sterku trefjaplasti og eru með þægilegu gripi fyrir litlar eða meðalstórar hendur. Skærin eru framleidd úr ryðfríu stáli og húðuð með PTFE til að tryggja að ekki myndist mótstaða þegar skærin renna í gegnum viðinn.
Heildarlengd: 18 cm
Klippigeta: 20 mm
Notendavæn og sterk einnarhandar greinaklippa úr Plus™ línunni
Létt og auðveld í notkun
Klippir greinar allt að 20 mm þykkum
Hert karbónstál í skærum
Stál í skærum húðað með gráu PTFE plastefni til að minnka líkur á að skæri ryðgi og til að minnka viðnám við það sem verið er að klippa sem skilar hreinni og betri klippingu
Handföng hönnuð til að fall að lögun lófa og framleidd úr gríðarsterku FiberComp™ trefjaplasti með SoftGrip™ innleggi fyrir aukin þægindi og betra grip
Skærin misvíxlast við klippingu sem hentar vel fyrir klippingar á mjúkum lifandi við
Auðvelt að losa læsingu
Í plastefnum klippanna er ekkert PVC efni
Lengd: 20 cm