Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Hentug skæri fyrir garðinn og almenna notkun.
-Frábær til klippingar á þykku efni, s.s. leðurs, striga, teppi, pappa, áklæði og fleiru
-Amplify™ tæknin kemur í veg fyrir að skærablöðin svigni frá hvort öðru þegar klippt er þykkt stíft efni, heldur skilar hreinum og skörpum klippingum í hvert skipti.
-Tenntar eggjar grípa efnið sem á að klippa og sjá til þess að efnið rennur ekki undan við klippinguna.
-Hágæða ryðfrítt stál í skærum með nákvæmlega slípaðri egg, skila skörpu biti frá handföngum og fram á skæraodd
-Sérlega þægileg fyrir notandann þar sem handföngin eru hönnuð til að fylgja eðlilegu hreyfingum handarinnar.
-SoftGrip™ fletir í handföngum eykur þægindi fyrir notandann.
Útdraganaleg álstöng sem getur orðið 3,6 m að lengd.
Hægt að skipta um hausa/verkfæri til þrifa.
Húsa- og garðaúðinn eyðir flugum vespum, klaufhölum, silfurskottum, blaðlúsum, lirfum, bjöllum, spunamaurum o.fl.