Röðun
Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Permasect er breiðvirkur skordýraeyðir með snertiverkun til notkunar í landbúnaði og garðyrkju. Lausn til þynningar í vatni.
Húsa- og garðaúðinn eyðir flugum vespum, klaufhölum, silfurskottum, blaðlúsum, lirfum, bjöllum, spunamaurum o.fl.
Skordýraeitur sem nota má innanhúss, utanhúss og í gróðurhúsum. Lausn tilbúin til notkunar sem vinnur gegn blaðlús, mjöllús (hvítri flugu), ullarlús, skjaldlús, kögurvængjum, fiðrildalirfum, ranabjöllu og gróðurhúsaspunamítli á skrautjurtum, grænmeti, berjarunnum og ávaxtatrjám.
500 ml duga á 5-15 m2
Hristist fyrir notkun