Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Fæðubótarefni fyrir lömb og kálfa. Kemur stöðugleika á jafnvægi vatns og salta.
Fæðubótarefni til að minnka líkur á súrdoða hjá nautgripum, sauðfé og geitum.
Inniheldur A-vítamín, E-vítamín, D3-vítamín og selen.
ALL-TRACE forðastautar eru hannaðir til að gefa nautgripum á beit daglega næringarþörf á sex snefilefnum og þremur vítamínum þegar beit er ekki nægileg. Forðastautarnir hvíla í kepp í fremri hluta vambar og leysast þar upp frá stöðugu flatarmáli og veita þannig samfellda gjöf af snefilefnum og vítamínum handa dýrinu í um það bil 8 mánuði. Forðastautarnir leysast fullkomlega upp og engar leifar verða eftir í vömb.
ALL-TRACE forðastautar henta öllum nautgripum á beit sem vega meira en 150 kg (þó að 200 kg lágmarksþyngd sé ráðlögð handa stærri kynjum).
ALL-TRACE DRY COW forðastautar eru ætlaðir kúm í geldstöðu til að sjá fyrir næringarþörf af sex snefilefnum og þremur vítamínum þegar nægilegt magn þeirra er ekki að finna í beit.
Forðastauturinn liggur í keppnum við fremri hluta vambarinnar og leysast þaðan hægt frá stöðugu yfirborði og veitir þannig stöðugt flæði af snefilefnum og vítamínum til dýrsins í um það bil 4 mánuði. Forðastautarnir leysast fullkomlega upp og engar leifar verða eftir í vömbinni.
ALL-TRACE DRY COW forðastautarnir eru ætlaðir handa fullorðnum mjólkurkúm sem vega meira en 400 kg.
Hydral
Orkudrykkur fyrir ungviði sem inniheldur sölt sem stuðla að jafnvægi í vökva- og steinefnabúskap líkamans. Inniheldur einnig mjólkursýrubakteríur sem styrkja þarmaflóruna.
+
selen, járn og sínk
Ríkurlegt magn af fiskimjöli með próteinsamsetningu, sem nýtist kálfum best til vaxtar og þroska. Samsetning orkugjafa er fjölbreytt til að lágmarka auðleysta sterkju, sem getur haft neikvæð áhrif á þroska vambarinnar og þannig aukið líkur á skitu og öðrum vanþrifum. Innihalda ríkulegt magn stein- og snefilefna svo og vítamína, sem tryggja þarfir kálfanna á móti mjólkurgjöfinni. Kálfakögglar er hentugir samhliða mjólkurgjöf, til að hjálpa kálfunum að ná upp góðu áti áður en þeir hætta alveg á mjólkinni.
Lystugt og gott kálfamúslí. Vöxtur og þroski á vambatotum er lykilatriði í kálfaeldi. Þær þurfa sterkju til að vaxa eðlilega. Leggðu grunn að góðri framleiðsluframtíð kálfsins. Inniheldur 19% prótein.
Kálfamjólkurduftið sem er framleitt af MS inniheldur hreinar íslenskar mjólkurafurðir.
Blandan hefur verið endurbætt með það fyrir augum að hún henti íslenskum kálfum enn betur en sú gamla gerði. Þetta felst í auknum lystugleika og þáttum sem stuðla að auknum vexti og góðu heilbrigði. Duftið er nú úðaþurrkað en þurrkunaraðferðin hjálpar til við að varðveita upphafleg gæði mjólkurinnar sem er notuð í blönduna. Úðaþurrkað duft er auk þess nokkuð auðleystara en valsaþurrkað duft
Fyrir alla kálfa. Gæðamjólk sem gefur öran og öruggan vöxt fyrir kálfa upp að 3 mánaða.
Framleitt úr mysupróteinum, sérvöldum jurtafitum (palm/ kókos/ soja), hveiti próteini, pressuðu bauna hveiti, próteinþykkni úr sojabaunum og hveitisterkju.
Inniheldur öll nauðsynleg vítamín og steinefni sem kálfurinn þarf á að halda. Hentar í allar gerðir kálfafóstra.
Blöndun: 125 g af dufti gefa 1 lítra af kálfamjólk. Best er að blanda mjólkina í 45-50°C heitt vatn. Gæta þarf þess að vatnið sé ekki heitara en 70°C því það gæti skemmt próteinin og vítamínin í duftinu. Mikilvægt er að blanda duftinu strax eftir að það er sett út í vatnið. Gefið ekki kálfinum mjólkina a heitari en 41°C -42°C. Þegar um kálfafóstru er að ræða fylgið leiðbeiningum um fóstruna.
H-kögglar er kjarnfóður fyrir mjólkurkýr sem hentar með blautverkuðum rúllum og próteinsnauðu heyi.
Róbót blöndurnar eru kjarnfóðurblöndur á sanngjörnu verði sem henta við fjölbreyttar aðstæður.
Duft til að sýra mjólk og kálfamjólkurduft.
Fyrirbyggjandi áhrif gegn skitu.
Eykur meltanleika mjólkur.
Jafnar vökva - og steinefnajafnvægið.
Jafnar sýrustig í þörmum.
Mjólkursýrari
Bætir meltinguna, eykur geymslutíma mjólkur, inniheldur vítamín og steinefni.